Gætu hafa leyst gátuna um af hverju sumir tvíburar eru eineggja
Pressan10.10.2021
Hollenskir vísindamenn telja sig hafa leyst ráðgátuna um af hverju sumir tvíburar eru eineggja. Þetta vekur vonir um að hægt verði að finna meðferð við meðfæddum göllum sem hafa oft áhrif á þá. Eineggja tvíburar fæðast eftir að frjóvgað egg skiptist í tvennt og úr verða tvö fóstur sem eru með nákvæmlega sama erfðamengið. Ekki Lesa meira