Vill að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra – „Þarna var um að ræða svívirðilega aðför“
FréttirFyrir 22 klukkutímum
„Svo virðist sem Guðmundur Ingi Kristinsson hafi ekki í hyggju að snúa aftur í mennta- og barnamálaráðuneytið, að minnsta kosti ekki í bráð. Því er nú rétti tíminn til að Ásthildur Lóa Þórsdóttir taki aftur við því.“ Þetta segir Einar Steingrímsson, stærðfræðingur og samfélagsrýnir, í aðsendri grein á vef Vísis. Eins og kunnugt er sagði Lesa meira
Einar ósáttur eftir tannlæknaferð til Búdapest – Situr eftir með dýran góm fyrir tennur sem ekki þurfti að draga
Fréttir01.06.2023
Einar Steingrímsson, stærðfræðingur og þjóðfélagsrýnir, segir farir sínar ekki sléttar af tannlæknaheimsókn sinni til Íslensku klíníkarinnar í Búdapest. Í aðsendri grein á Vísi sakar hann stofuna, sem notið hefur mikilla vinsælda hjá Íslendingum, um að hafa brugðist sér illilega og segir viðskiptahætti stofunnar „furðulega“. Segir Einar að tvær tennur hafi verið dregnar úr honum sem Lesa meira
