fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Einar Ágúst Víðisson

Segir mestu skömm lífs síns að hafa hótað hljómsveit lífláti: „Búinn að senda sms: Þögn“

Segir mestu skömm lífs síns að hafa hótað hljómsveit lífláti: „Búinn að senda sms: Þögn“

Fókus
18.05.2024

„Að verða frægur er engum hollt, nefndu mér eina barnastjörnu sem er í lagi. Fólk sem er farið að tilbiðja á einhvern hátt gengst upp í því. Þetta bætti mína brotnu sjálfsmynd að fá viðurkenningu, ég var alltaf að leitast eftir viðurkenningu, það þurfti öllum að líka við mig,“ segir Einar Ágúst Víðisson söngvari sem Lesa meira

Einar Ágúst sneri við blaðinu eftir símtal frá þekktum handrukkara – „Þitt hjartalag á ekki heima hérna“

Einar Ágúst sneri við blaðinu eftir símtal frá þekktum handrukkara – „Þitt hjartalag á ekki heima hérna“

Fréttir
15.05.2024

„Ég hætti í öllu og endaði bara einn í einhverjum skúr. Ég bjó í Vogum á Vatnsleysuströnd í húsi sem Annþór Karl Kristjánsson átti og hann var þá fangi á Litla Hrauni. Ég var meiri fangi úti í samfélaginu ófrjáls en hann á Litla Hrauni. Hann hringdi í mig einn dag og sagði bara: „Einar Lesa meira

„Ég komst einu sinni á forsíðu DV fyrir að hafa lent í líkamsárás inn á Bóhem“

„Ég komst einu sinni á forsíðu DV fyrir að hafa lent í líkamsárás inn á Bóhem“

Fókus
21.09.2023

„Nei en fyrir ýmislegt annað hef ég komist á forsíðu DV,“ segir tónlistarmaðurinn Einar Ágúst Víðisson aðspurður um hvort hann hafi verið með það mikla kynlífsfíkn að hann hafi komist á forsíðu DV fyrir. Spurningin er ein af mörgum sem lagðar eru fyrir Einar Ágúst í nýjasta þætti Götustráka. „Ég komst einu sinni á forsíðu Lesa meira

Einar og Einar – Myndband af frumflutningi náðist á öryggismyndavélar

Einar og Einar – Myndband af frumflutningi náðist á öryggismyndavélar

Fókus
05.02.2019

Fyrsta lag Einars Bárðarsonar í tíu ár er Okkar líf. Myndband af frumflutningi lagsins náðist á öryggismyndavélar, en lagið er samið að hluta sem kveðja og þakklæti til Sálarinnar. Fyrsta lag sem lagahöfundurinn Einar Bárðarson sendir frá sér í yfir í tíu ár verður frumflutt á útvarpsstöðvum landsins í vikunni. Lagið heitir Okkar líf og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af