Föstudagur 21.febrúar 2020

Einar Ágúst Víðisson

Einar og Einar – Myndband af frumflutningi náðist á öryggismyndavélar

Einar og Einar – Myndband af frumflutningi náðist á öryggismyndavélar

Fókus
05.02.2019

Fyrsta lag Einars Bárðarsonar í tíu ár er Okkar líf. Myndband af frumflutningi lagsins náðist á öryggismyndavélar, en lagið er samið að hluta sem kveðja og þakklæti til Sálarinnar. Fyrsta lag sem lagahöfundurinn Einar Bárðarson sendir frá sér í yfir í tíu ár verður frumflutt á útvarpsstöðvum landsins í vikunni. Lagið heitir Okkar líf og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af