Telur að ríkið þurfi að beita eignarnámi vegna lagningar Holtavörðuheiðarlínu 1
Fréttir12.12.2022
Landsnet hefur í hyggju að leggja nýja Holtavörðuheiðarlínu 1 á milli Klafastaða í Hvalfirði og nýs tengivirkis á Holtavörðuheiði. Línan mun að hluta til fara yfir eignarlönd í Hvalfirði og Borgarfirði. Ekki eru allir landeigendur sáttir við þetta og telur einn þeirra að ríkið þurfi að grípa til eignarnáms til að hægt verði að leggja Lesa meira