fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

eiginhandaráritun

Trump deilir út eiginhandaráritunum – „Seldu þetta á eBay í kvöld, þú færð 10.000 dollara“

Trump deilir út eiginhandaráritunum – „Seldu þetta á eBay í kvöld, þú færð 10.000 dollara“

Pressan
01.09.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, fór til Lake Charles í Louisiana á laugardaginn til að skoða skemmdirnar eftir fellibylinn Laura og til að fá upplýsingar um hamfarirnar og viðbrögð yfirvalda. Hann hitti fjölda fólks í ferðinni og gaf sér tíma til að gefa nokkrum eiginhandaráritanir og sagði þeim um leið að þeir gætu selt þær á Ebay fyrir 10.000 dollara. Samkvæmt frétt Sky þá fékk Trump sér sæti við borð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af