fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Eiffelturnin

Eiffelturninn opnar á nýjan leik en lyftan verður lokuð

Eiffelturninn opnar á nýjan leik en lyftan verður lokuð

Pressan
14.06.2020

Óhætt er að segja að Eiffelturninn sé eitt helsta vörumerki Parísar. Hann hefur verið lokaður síðan um miðjan mars vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar en nú verður breyting á. Turninn verður opnaður fyrir almenningi þann 25. júní næstkomandi. En opnunin verður með öðru sniði en áður því aðeins verður opið upp á aðra hæð og lyftan verður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af