fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Efnahagskerfið

MMR: Meirihluti stjórnenda á Íslandi svartsýnir og spá samdrætti í efnahagskerfinu

MMR: Meirihluti stjórnenda á Íslandi svartsýnir og spá samdrætti í efnahagskerfinu

Eyjan
04.07.2019

Alls 63% stjórnenda í íslenskum fyrirtækjum og stofnunum sjá fram á samdrátt í íslenska efnahagskefinu á næstu 12 mánuðum. Þetta er meðal niðurstaðna úr Stjórnendakönnun MMR sem framkvæmd var dagana 29. maí til 6. júní 2019. Stjórnendakönnun MMR skoðar meðal annars viðhorf stjórnenda í íslenskum fyrirtækjum og stofnunum til horfa í íslensku hagkerfi ásamt viðhorfa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af