fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

easyJet

Var á leið til Belfast – Vaknaði á leið til Gíbraltar

Var á leið til Belfast – Vaknaði á leið til Gíbraltar

Pressan
11.06.2021

Nýlega ætlaði Gemma Cargin, 25 ára, að fljúga frá Manchester á Englandi til Belfast á Norður-Írlandi. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst henni að fara um borð í ranga flugvél. Það gerðist þrátt fyrir að á flugvellinum væri auðvitað hefðbundinn búnaður til að skanna brottfararspjöld. BBC segir að eftir flugtak hafi Gemma ákveðið að fá sér smá blund en flugið átti að taka 40 mínútur. Lesa meira

EasyJet greiðir konu bætur – Beðin um að skipta um sæti vegna kynferðis síns

EasyJet greiðir konu bætur – Beðin um að skipta um sæti vegna kynferðis síns

Pressan
12.03.2021

Tvisvar sinnum hefur hin bresk/ísraelska Melanie Wolfson verið beðin um að flytja sig í annað sæti í flugvélum easyJet. Ástæðan er að hún er kona og ekkert annað. Nú hefur flugfélagið fallist á að greiða henni bætur vegna þessa og það hefur lofað að breyta starfsaðferðum sínum í þessum efnum. Wolfson býr í Tel Aviv í Ísrael en fer Lesa meira

Mikið tap hjá easyJet vegna heimsfaraldursins

Mikið tap hjá easyJet vegna heimsfaraldursins

Pressan
09.10.2020

Breska lággjaldaflugfélagið easyJet reiknar með að tapa 845 milljónum punda á árinu vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þetta verður í fyrsta sinn í sögu félagsins sem það er rekið með tapi. Samkvæmt frétt Sky News þá eru stjórnendur félagsins heldur ekki bjartsýnir fyrir næsta ári og reikna með litlum umsvifum. Þeir hvetja ríkisstjórn Boris Johnson til að koma flugiðnaðinum til aðstoðar. Félagið fékk 600 milljónir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af