MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma
FréttirMatvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi hluta dagsekta sem Matvælastofnun (MAST) lagði á ónefndan bónda yfir sex mánaða tímabil. Meðal annars hafði velferð dýra á bæ bóndans verið ábótavant og stofnunin verið með hann undir sérstöku eftirliti í töluverðan tíma og átti málið, að sögn stofnunarinnar, sér áralangan aðdraganda. Gerði bóndinn loks fullnægjandi úrbætur en ráðuneytið Lesa meira
Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð
FréttirMatvælaráðuneytið hefur staðfest niðurstöðu Matvælastofnunar í máli ónefnds aðila, en af samhengi úrskurðar ráðuneytisins má ráða að þar sé vart um annars konar aðila að ræða en matvælafyrirtæki. Fyrirtækið var sektað á síðasta ári fyrir að hafa við slátrun hengt alifugl með opið beinbrot upp á sláturlínu og þannig framlengt dauðastríð hans og brotið þar Lesa meira
Hundur skilinn eftir einn dögum saman – Nágrannar tóku málin í sínar hendur
FréttirÍ nýrri tilkynningu frá Matvælastofnun (MAST) er að finna stjórnvaldsákvarðanir stofnunarinnar í dýravelferðarmálum í maí, júní og júlí. Meðal mála sem komu til kasta stofnunarinnar var mál hundeiganda sem skildi hund sinn einan eftir í fjóra daga án þess að gera nokkrar ráðstafanir til að tryggja umönnun hans. Nágrannar viðkomandi gripu þá til sinna ráða. Lesa meira
Hryllingurinn í Þverárhlíð: Veikburða lamb að sjúga nýdauða froðufellandi móður sína – „Ég kem alltaf að einhverjum hryllingi“
FréttirSteinunn Árnadóttir, organisti á Borgarnesi, gekk fram á nýdauða ær, froðufellandi af sýkingu, frá bænum Höfða í Þverárhlíð. Hún sá einnig veikburða lamb ærinnar reyna að sjúga dauða móður sína. „Það er búið að merkja lambið og þá hefði átt að koma í ljós að það var eitthvað að ánni. Þetta er búið að grassera. Það Lesa meira
Lungnaormur fannst í fyrsta sinn í íslenskum hundi – Geta dvalið í sniglum
FréttirSníkjudýr sem kallast lungnaormur hefur greinst í fyrsta skipti í hundi hér á landi. Helstu einkenni eru krónískur hósti sem getur endað í uppköstum. Matvælastofnun greinir frá því að lungnaormurinn, crenosoma vulpis á latínu, hafi fundist í hundi sem fluttur var inn frá Svíþjóð fyrir um ári síðan. Um er að ræða sníkjuþráðorm sem heldur Lesa meira
Sigursteinn kemur Svandísi til varnar – Hvar er dýravelferðarfólkið núna?
FréttirSigursteinn Másson, dagskrárgerðarmaður og fulltrúi Alþjóðadýravelferðarsjóðsins á Íslandi, kemur Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, til varnar í grein sem birt var hjá Vísi í dag. Yfirskrift greinarinnar er „Hvenær brýtur maður lög?“ og er vísun í álit Umboðsmanns Alþingis þess efnis að Svandís hefði ekki farið að lögum varðandi stöðvun hvalveiða í sumar. „Þessa dagana hugsar gamla Lesa meira
Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hvenær má drepa dýr og hvenær ekki?
EyjanFastir pennarÞað sló mig mjög illa um daginn að lesa fréttir af því að matvælaráðuneytið hafi úrskurðað að MAST hefði ekki mátt slátra búfé Guðmundu Tyrfingsdóttur bónda í Lækjartúni í Ásahreppi. Ástæða þess að þetta kom illa við mig er að undanfarið hefur nokkuð farið fyrir fréttum að vanhöldum og vanrækslu á skepnum og MAST borið Lesa meira
Hvetja fólk til að sprengja ekki flugelda nema á leyfilegum tíma – Hundur fældist og varð fyrir bíl
FréttirDýrahjálparsamtökin Dýrfinna hvetja fólk til að fara eftir lögum um hvenær megi sprengja flugelda og hvenær ekki. Það skipti dýraeigendur mjög miklu máli. „Gæludýraeigendur treysta á að almenningur fari eftir lögum um notkun flugelda,“ segir í tilkynningu frá Dýrfinnu sem birt var núna um jólin. Þetta sé ekki að ástæðulausu. Á undanförnum árum hafa komið Lesa meira
Skott og eyrnastýfðir Doberman hundar fluttir inn – Aðgerðin bönnuð á Íslandi
FréttirBorið hefur á því að fluttir séu inn til Íslands Doberman hundar sem skottið hefur verið klippt af og eyrunum breytt þannig að þau standi upp í loft, svokallaðar skott og eyrnastýfingar. Aðgerðir sem þessar eru bannaðar á Íslandi og Hundaræktarfélag Íslands mun banna sýningar á stýfðum hundum árið 2025. Nokkuð mikil umræða hefur skapast um málið á Facebook-grúbbunni Hundasamfélaginu þar Lesa meira
Íslenskri flugvél snúið við þegar hestur losnaði úr stíu sinni – Drapst skömmu eftir lendingu
FréttirSnúa þurfti fraktvél íslenska flugfélagsins Air Atlanta við fimmtudaginn 9. nóvember síðastliðinn vegna þess að hestur losnaði. Vélin var á leið frá New York í Bandaríkjunum til Liege í Belgíu. Vélin er af gerðinni Boeing 747 og áhöfnin íslensk. Þegar vélin var komin í 31 þúsund feta hæð eftir flugtak frá JFK flugvellinum í New Lesa meira