Jólin hafa áhrif á dýrin
FókusJólin eru hátíð manna, sköpuð af mönnum og fyrir menn. Dýrin verða þó mörg hver vör við þetta rask á almanaksárinu og kemur það misvel við þau. Sumar tegundir kunna afar vel við sig á jólunum og geta jólin jafnvel bjargað lífi þeirra. Önnur verða kvíðin, hrædd og óörugg. DV tók saman áhrif jólanna á Lesa meira
Hann hjálpar dýrum að ganga og fljúga á ný
FókusHasan Kizil elskar dýr, af öllum stærðum og gerðum. Hann hefur gert það að markmiði sínu að hjálpa dýrum og það gerir hann með því að smíða í sjálfboðavinnu stoðtæki fyrir þau. „Dýr eru mér mikilvæg, þau eru sakleysislegustu skepnur á jörðinni,“ segir Kizil, „það sem ég geri fyrir þau er ekki mikið.“ Eftir að Lesa meira
Myndband dagsins: Rollur leituðu sér læknisaðstoðar á Eskifirði – Sjáðu myndbandið
FókusMikil umræða hefur verið í samfélaginu undanfarið um heilbrigðiskerfið á Íslandi og hvernig það þurfi mögulega að bæta það. Þessi kind ásamt tveimur lömbum sínum hefur hins vegar lítið hlustað á þá umræðu og skellti sér á heilsugæslustöðina á Eskifirði. Í samtali við Austurfrétt sagði Sævar Guðjónsson ferðaþjónustubóndi á Eskifirði að það væri augljóslega ekki fjárskortur hjá heilsugæslunni á Eskifirði. „Kindin Lesa meira
10 dýr sem þú ættir að fylgja á Instagram
FókusJá þú last rétt. Fjöldi dýra er með reikning á Instagram og mörg þeirra með heilan helling af fylgjendum eins og sagt er. Hér er samantekt yfir tíu þeirra, sem eru krúttleg og skemmtileg og gaman að fylgjast með: Já þú last rétt. Fjöldi dýra er með reikning á Instagram og mörg þeirra með heilan Lesa meira
Myndbandið sem kemur þér í gott skap – Börn og dýr sýna væntumþykju
Byrjaði dagurinn illa? Ef svo er þá er tilvalið að horfa á neðangreint myndband og finna tilfinningarnar flæða um sig. Dagurinn verður örugglega betri við að horfa á þetta yndislega myndband með börnum og dýrum sem sýna ást og væntumþykju sína á hvert öðru.
Fæðingarmyndataka með nýja kettinum
FókusKynningMyndatökur af nýjasta fjölskyldumeðlimnum þykja nú ekkert tiltökumál og flest pör taka myndir af nýfæddu barni eða ráða ljósmyndara til verksins. Myndataka Lucy Schultz og kærasta hennar er þó af nokkuð öðru tagi, en þau réðu ljósmyndara til að mynda þegar hún „fæddi“ nýja köttinn þeirra. Myndirnar eru bæði kómískar og fallegar, þrátt fyrir að Lesa meira
12 ástæður fyrir því að eiga gæludýr
FókusKynningAllir sem eiga eða hafa átt gæludýr vita að félagsskapur þessara litlu málleysingja er allt að því gulls ígildi. Skiptir þá engu hvort um er að ræða hund, kött, páfagauk eða gullfisk. Hér að neðan má sjá nokkrar ástæður fyrir því að þú ættir að fá þér gæludýr, hafir þú ekki gert það nú þegar. Lesa meira
Hundar með sólgleraugu skynsamari en Donald Trump
FókusKynninglink;http://bleikt.pressan.is/lesa/ofurkruttlegir-hundar-med-solgleraugu-skynsamari-en-donald-trump/
Þessi hundur á fleiri vini á Facebook og Instagram en flestir
FókusKynningRambo er sá nýjasti til að fylgjast með á Instagram. Hundurinn sem er fimm ára gamall er með yfir 300 þúsund fylgjendur á Facebook-likesíðu sinni og 26 þúsund á Instagram. Eigandinn kom heim með hann þegar Rambo var 11 vikna gamall og hefur hann heillað alla upp úr skónum síðan þá. „Hann er vinalegasti og Lesa meira