fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

dvalarleyfi

Á Íslandi án dvalarleyfis í sjö ár

Á Íslandi án dvalarleyfis í sjö ár

Fréttir
08.04.2024

Landsréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem tekinn var við akstur án ökuréttinda en í kjölfarið kom í ljós að maðurinn hefur ekki dvalarleyfi hér á landi og segist maðurinn raunar aldrei hafa öðlast það frá því hann kom fyrst til landsins árið 2017. Úrskurður Héraðsdóms yfir manninum fylgir með dómi Landsréttar. Þar kemur fram Lesa meira

Tæpur þriðjungur hælisleitenda hefur fengið vernd hér á landi síðustu fimm ár

Tæpur þriðjungur hælisleitenda hefur fengið vernd hér á landi síðustu fimm ár

Fréttir
04.11.2020

Frá árinu 2016 til septemberloka 2020 sóttu 4.410 um alþjóðlega vernd hér á landi. Á þessu tímabili var 1.352 einstaklingum veitt vernd, viðbótarvernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Þetta er 31% af heildarfjölda umsækjenda. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að hlutfallið hafi verið breytilegt á milli ára því miklar breytingar hafi orðið á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af