Þórarinn í Spaðanum vill kaupa Domino‘s
EyjanÞórarinn Ævarsson, fyrrum framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi og stofnandi pitsastaðarins Spaðans, fer fyrir hópi fjárfesta sem vilja kaupa rekstur Domino‘s á Íslandi af Domino‘s Pizza Group í Bretlandi. Með Þórarni í hóp eru sagðir vera Jón Pálmason, annar eigenda IKEA hér á landi, og Guðni Rafn Eiríksson, fjárfestir og eigandi Skakkaturns sem er umboðsaðili Apple hér á landi, en þeir eru viðskiptafélagar hans í Spaðanum. Þórarinn kom að stofnun Domino‘s á Lesa meira
Domino’s til sölu – Munu stórtapa á viðskiptunum
FréttirFrá því í lok október hefur formlegt söluferli á Domino‘s á Íslandi staðið yfir. Það er Deloitte sem sér um söluna en frestur til að skila inn tilboðum í seinni fasa söluferilsins rennur út í næstu viku og má reikna með að það dragi til tíðinda í sölumálunum í janúar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í Lesa meira