fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Domino’s

Domino´s setti met í sölu í gær

Domino´s setti met í sölu í gær

Fréttir
17.08.2023

Í tilefni 30 ára afmælis Domino´s á Íslandi bauð fyrirtækið upp á sama matseðil og sömu verð og þegar starfsemin hófst árið 1993. Eftirspurnin var slík að starfsfólk lenti í vandræðum með að afgreiða allar pantanir og fyrirtækið neyddist til að loka fyrir allar pantanir kl. 18:30 í gærkvöldi. Sjá einnig: Dominos lokar öllum veitingastöðum Lesa meira

Birgir kaupir Domino’s í þriðja sinn

Birgir kaupir Domino’s í þriðja sinn

Fréttir
29.03.2021

Birgir Þór Bieltvedt fer fyrir hópi fjárfesta sem hafa undirritað samning um kaup á Domino‘s á Íslandi. Það er Domino‘s Group í Bretlandi sem er seljandi en fyrirtækið auglýsti hlutinn til sölu í október. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Domino‘s Group í Bretlandi keypti starfsemina hér á landi í tveimur áföngum, 2016 og 2017, af Birgi og öðrum hluthöfum og greiddi um átta milljarða fyrir. Lesa meira

Þórarinn í Spaðanum vill kaupa Domino‘s

Þórarinn í Spaðanum vill kaupa Domino‘s

Eyjan
13.01.2021

Þórarinn Ævarsson, fyrrum framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi og stofnandi pitsastaðarins Spaðans, fer fyrir hópi fjárfesta sem vilja kaupa rekstur Domino‘s á Íslandi af Domino‘s Pizza Group í Bretlandi. Með Þórarni í hóp eru sagðir vera Jón Pálmason, annar eigenda IKEA hér á landi, og Guðni Rafn Eiríksson, fjárfestir og eigandi Skakkaturns sem er umboðsaðili Apple hér á landi, en þeir eru viðskiptafélagar hans í Spaðanum. Þórarinn kom að stofnun Domino‘s á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af