fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025

Diljá Mist Einarsdóttir

Diljá Mist Einarsdóttir: Verðum að ávarpa þá tilfinningu þjóðarinnar að ekki sé eðlileg skipting ágóðans af sjávarútvegi

Diljá Mist Einarsdóttir: Verðum að ávarpa þá tilfinningu þjóðarinnar að ekki sé eðlileg skipting ágóðans af sjávarútvegi

Eyjan
03.05.2025

Annars staðar í heiminum er sjávarútvegur einhvers konar hobbí eða gengur út á byggðastefnu. Fjármunamyndunin í íslenskum sjávarútvegi er einstök á heimsvísu. Það þarf hins vegar að ávarpa þá tilfinningu meðal þjóðarinnar, að það eigi að vera meira til skiptanna af afrakstrinum úr sjávarútvegi. Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar

Eyjan
02.05.2025

Það þarf að vanda sig í umræðu um veiðigjöld og auglýsingum um það efni. Ekki má gleyma því að öll umræða um þessi mál stýrist mjög af tilfinningum og tilfinning fólksins í landinu er sú að þar sem verið sé að nýta sameiginlega auðlind okkar sé mikilvægt að afraksturinn dreifist betur en nú er. Diljá Lesa meira

„Við höfum ekki áhuga á útlendingamálum eða að leysa vandamálin á Íslandi“

„Við höfum ekki áhuga á útlendingamálum eða að leysa vandamálin á Íslandi“

Eyjan
27.03.2025

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur fullkomlega galið að ríkisstjórn Íslands sé að gæla við það sækja um aðild Íslands að Evrópusambandinu. „Fullkomlega galið, þessi sökkvandi skúta sem Evrópusambandið er. Og allar þessar áskoranir og vandræði sem sambandið stendur frammi fyrir. Það verður reynt að klæða þetta í einhvern búning að þetta sé risastórt öryggis- Lesa meira

Diljá Mist: „Ástandið er orðið gjörsamlega stjórnlaust víða og það kemur nákvæmlega til út af þessu“

Diljá Mist: „Ástandið er orðið gjörsamlega stjórnlaust víða og það kemur nákvæmlega til út af þessu“

Eyjan
25.03.2025

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir dulbúið umburðarlyndi í raun mannfyrirlitningu. „Við erum svo umburðarlynd og lítil í okkur gagnvart öðrum þjóðum. Þegar betur er að gáð er þetta ekkert nema mannfyrirlitning. Við erum hér með reglur, viðmið og gildi í íslensku samfélagi og við segjum: „Það gildir það sama um alla. Við gerum sömu Lesa meira

Ánægður með að Diljá Mist tapaði

Ánægður með að Diljá Mist tapaði

Fréttir
03.03.2025

Bjarni Snæbjörnsson leikari, rithöfundur og hlaðvarpsstjórnandi lýsir yfir mikilli ánægju með að Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins hafi beðið lægri hlut í kosningu um embætti varaformanns á landsfundi flokksins um helgina. Bjarni segist hafa hlustað á framboðsræðu Diljár vegna fréttar sem hann sá þar sem fjallað var um ræðuna. Segist Bjarni vart hafa átt orð Lesa meira

Dilja Mist segir skoðanir sínar umbúðalaust í 3 mínútur

Dilja Mist segir skoðanir sínar umbúðalaust í 3 mínútur

Fréttir
01.03.2025

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og hæstaréttarlögmaður, gefur kost á sér í varaformannsembætti Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins sem fer fram nú um helgina. Sjá einnig: Diljá Mist Einarsdóttir býður sig fram í varaformann Sjálfstæðisflokksins Í gær birti Diljá Mist klippu þar sem hún segir sínar skoðanir umbúðalaust í þrjár mínútur. „Þið vitið hvar Lesa meira

Diljá íhugar formannsframboð: „Ég hef þung­ar áhyggj­ur af stöðu flokks­ins“

Diljá íhugar formannsframboð: „Ég hef þung­ar áhyggj­ur af stöðu flokks­ins“

Fréttir
23.01.2025

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur átt samtöl við flokkssystkin sín til að kanna grundvöll fyrir framboð til formanns flokksins. Þetta staðfestir Diljá í þætti Dagmála á vef mbl.is en fjallað er um efni viðtalsins í Morgunblaðinu í dag. Nýr formaður Sjálfstæðisflokksins verður kjörinn á landsfundi flokksins í lok febrúar og hafa nokkrir Sjálfstæðismenn verið orðaðir við framboð. Má þar nefna Lesa meira

Diljá Mist vill svipta erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti

Diljá Mist vill svipta erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti

Fréttir
21.01.2025

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er þeirrar skoðunar að þeir útlendingar sem hingað koma og ógna mikilvægum hagsmunum íslenska ríkisins eða fremja önnur alvarleg brot hafi fyrirgert þeim réttindum sem íslensk stjórnvöld hafa áður veitt þeim. Diljá lýsir þessari skoðun sinni í aðsendri grein í Morgunblaðinu, en yfirskrift greinarinnar er Sviptum erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti. „Nýr Lesa meira

Diljá Mist hæðist að Miðflokksmönnum – „Það borgar sig að mæta í vinnuna“

Diljá Mist hæðist að Miðflokksmönnum – „Það borgar sig að mæta í vinnuna“

Eyjan
18.11.2024

Síðasti þingfundur fyrir kosningar var á Alþingi í dag. Raunar voru þrír þingfundir með stuttu millibili. Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins var á meðal viðstaddra en það virðist ekki hafa átt við um alla þingmenn og á Facebook-síðu sinni hæðist Diljá að tveggja manna þingflokki Miðflokksins fyrir að annars vegar mæta ekki og hins vegar Lesa meira

Diljá Mist vill auka möguleika yfirvalda á að svipta brotamenn ríkisborgararétti

Diljá Mist vill auka möguleika yfirvalda á að svipta brotamenn ríkisborgararétti

Fréttir
11.10.2024

Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur ásamt nokkrum flokksfélögum sínum lagt fram frumvarp til breytinga á lögum um íslenskan ríkisborgararétt. Samkvæmt frumvarpinu yrði mögulegt að svipta íslenska ríkisborgara, sem hefur verið úthlutað slíkum ríkisborgararétti á grundvelli umsóknar til yfirvalda, ríkisborgararéttinum ef þeir hafa veitt rangar upplýsingar í umsókn sinni eða gerst sekir um brot á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af