Segir hjartaknúsarann hafa verið vandræðalegan vegna meðgöngu sinnar
PressanFyrir 13 klukkutímum
Leikkonan Demi Moore rifjar upp vinnu sína með Tom Cruise við kvikmyndina A Few Good Men og hvers vegna hún telur að leikarinn hafi hugsanlega verið vandræðalegur vegna meðgöngu sinnar á undirbúningstímanum. Í spurt og svarað samtali við Jia Tolentino á New Yorker-hátíðinni þann 25. október sagði leikkonan, 62 ára, að hún hefði verið gengin Lesa meira
