fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Ðe Lónlí Blú Bojs

„Það kitlar eldri borgarana að rifja upp gamlar minningar“

„Það kitlar eldri borgarana að rifja upp gamlar minningar“

Fókus
03.08.2019

Leikrit byggt á lögum hljómsveitarinnar Ðe Lónlí Blú Bojs var frumsýnt fyrir troðfullum sal í Bæjarbíói í síðustu viku. Sýningin fjallar um þá Sörla, Pál og Njál, þrjá vini sem dreymir um að verða tónlistarmenn. Þeir ákveða að leita til úrelts umboðsmanns og ná að landa samningi hjá honum. Umboðsmaðurinn bætir síðan töffaranum Valdimari við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af