Föstudagur 26.febrúar 2021

David Patrick Underwood

Óskiljanlega morðið – Var varað við þessu 100 dögum áður?

Óskiljanlega morðið – Var varað við þessu 100 dögum áður?

Pressan
Fyrir 3 dögum

29. maí 2020 var eins og hver annar dagur fyrir öryggisvörðinn David Patrick Underwood sem var 53 ára svartur maður sem bjó í Oakland í Kaliforníu. Hann var við gæslu við Ronald V. Dellums Federal bygginguna í Oakland að kvöldi til. Á sama tíma tóku mörg þúsund manns þátt í mótmælum á vegum Black Lives Matter skammt frá. Klukkan 21.44 var hvítum sendibíl ekið upp að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af