fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025

davíð oddsson

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Það er undarlegt um að litast í heiminum um þessar mundir. Bandaríkin, sem allt frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar hafa verið í forystu fyrir lýðræðisríkjum og staðið vörð um viðskiptafrelsi, hafa snúið við blaðinu og virðast nú vinna markvisst gegn lýðræði og frelsi í alþjóðaviðskiptum. Óhugnanlegar sveitir grímuklæddra manna hafa nú frítt spil til að valsa Lesa meira

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni er að ritstjóri Morgunblaðsins hafi toppað sjálfan sig í ósmekklegheitum með leiðara blaðsins í gær. Þarf þó mikið til vegna þess að leiðararnir hafa margir verið ærið steiktir, svo ekki sé fastar kveðið að orði. Má sem dæmi nefna leiðarann sem birtist á þriðjudag þar sem leiðarahöfundur tók undir samsæriskenningar villta hægrisins Lesa meira

Össur urðar yfir Morgunblaðið og Stefán Einar en er sáttur við ritstjórann – „Öfgafull málpípa raunverulegra eigenda“

Össur urðar yfir Morgunblaðið og Stefán Einar en er sáttur við ritstjórann – „Öfgafull málpípa raunverulegra eigenda“

Fréttir
12.07.2025

Össur Skarphéðinsson, einn stofnenda Samfylkingarinnar og fyrsti formaður hennar, og fyrrum ráðherra, er allt annað en sáttur við Morgunblaðið og Stefán Einar Stefánsson. Segist Össur Morgunblaðið í nýjum ham sem „öfgafull málpípa raunverulegra eigenda, ólígarkanna í röðum sægreifanna.“ Hárrétt og óhjákvæmilegt að beita málþófsákvæðinu Í færslu sinni á Facebook undir yfirskriftinni „Súrt blað – súr Lesa meira

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin sker stjórnarandstöðuna úr snörunni en uppsker engar þakkir – hvað hefði Davíð Oddsson gert?

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin sker stjórnarandstöðuna úr snörunni en uppsker engar þakkir – hvað hefði Davíð Oddsson gert?

Eyjan
11.07.2025

Ríkisstjórnin sýndi styrk sinn og kom í veg fyrir að stjórnarandstaðan á Alþingi gæti í raun beitt neitunarvaldi þó að hún hafi engan þingstyrk til að ráða för. Það var ekki eftir neinu að bíða enda var málþóf stjórnarandstöðunnar komið út í algerar öfgar, orðið Íslandsmet í rugli og hefur valdið þjóðinni ómældum leiðindum og Lesa meira

Diljá Mist Einarsdóttir: Hægri menn eru miklu prúðari en vinstri menn – stjórnarandstaðan samheldnari en áður

Diljá Mist Einarsdóttir: Hægri menn eru miklu prúðari en vinstri menn – stjórnarandstaðan samheldnari en áður

Eyjan
06.05.2025

Talað hefur verið um að Guðrún Hafsteinsdóttir, nýr formaður Sjálfstæðisflokksins, eigi undir högg að sækja í þingflokki Sjálfstæðismanna. Meirihluti þingmanna hafa kosið gegn henni á landsfundi og styðji ekki formanninn. Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður flokksins, verður ekki vör við þetta. Hún segir Guðrúnu hafa gott lag á að vinna með fólki og telur hana eiga Lesa meira

Orðið á götunni: Ný Gallupkönnun er áfall fyrir stjórnarandstöðuna – Samfylkingin á flugi

Orðið á götunni: Ný Gallupkönnun er áfall fyrir stjórnarandstöðuna – Samfylkingin á flugi

Eyjan
04.05.2025

Gallupkönnun sem unnin var allan aprílmánuð, þar sem tíu þúsund manns voru spurðir og um helmingur svaraði eins og venjulega, sætir tíðindum. Fylgi við ríkisstjórnina mælist nú 66 prósent sem hlýtur að teljast mikill sigur eftir þær linnulausu árásir sem stjórnin hefur búið við frá upphafi. Stjórnarandstaðan hefur hamast af blindni í hverju málinu á Lesa meira

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
24.04.2025

Innan Sjálfstæðisflokksins telja æ fleiri að flokkurinn mundi ná bestum árangri í borgarstjórnarkosningum að ári ef Guðlaugur Þór Þórðarson fengist til að leiða listann og freista þess að lyfta fylgi flokksins frá því sem nú er. Flokkurinn fékk einungis 24 prósent í síðustu borgarstjórnarkosningum og tapaði tveimur borgarfulltrúum undir forystu Hildar Björnsdóttur. Skoðanakannanir hafa mælt Lesa meira

Guðmundur Ingi um slysið sem breytti öllu – Davíð Oddsson bjargaði lífi hans

Guðmundur Ingi um slysið sem breytti öllu – Davíð Oddsson bjargaði lífi hans

Fréttir
24.03.2025

Guðmundur Ingi Kristinsson er nýr mennta- og barnamálaráðherra eftir að Ásthildur Lóa Þórsdóttir sagði af sér fyrir helgi. Segja má að Guðmundur Ingi hafi góða reynslu en hann hefur verið þingmaður Flokks fólksins frá árinu 2017. En hver er þessi viðkunnanlegi maður sem Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, hrósaði í hástert í gær? Jón sagði að Lesa meira

Orðið á götunni: Ofstæki og heift ræður för – Sá ykkar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum

Orðið á götunni: Ofstæki og heift ræður för – Sá ykkar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum

Eyjan
21.03.2025

Orðið á götunni er að aðfarir Morgunblaðsins gegn Ásthildi Lóu Þórsdóttur, fráfarandi ráðherra, og Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra, staðfesti að erindi blaðsins sé ekki lengur miðlun upplýsinga heldur grímulaus hagsmunagæsla fyrir eigendur sína og Sjálfstæðisflokksins. Þrátt fyrir að fram hefði komið í gærkvöldi að í fundarbeiðni til forsætisráðherra um málefni Ásthildar Lóu var sérstaklega tekið fram Lesa meira

Orðið á götunni: Ekki sama Jón og séra Jón hjá Sjálfstæðismönnum – sjá ekki bjálkann í eigin auga

Orðið á götunni: Ekki sama Jón og séra Jón hjá Sjálfstæðismönnum – sjá ekki bjálkann í eigin auga

Eyjan
16.03.2025

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, menntamálaráðherra, lýsti fyrir helgi þeirri skoðun sinni að hún ætti ekki von á réttlæti frá íslenskum dómstólum. Tilefnið var niðurstaða dómstóls í máli sem hún átti hlut að. Orðið á götunni er að hún hefði mátt orða skoðun sína á varfærnari hátt. Degi síðar viðurkenndi hún það sjálf og dró í land. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af