Garðabær óskar eftir skýringum frá Hafnarfjarðarbæ vegna Coda Terminal – Gæti haft áhrif á grunnvatn í Garðabæ
FréttirSkipulagsnefnd Garðabæjar hefur óskað eftir kynningu frá Hafnarfjarðarbæ um fyrirhugaðar framkvæmdir tengdar Coda Terminal, kolefnis niðurdælingarverkefni Carbfix. Framkvæmdin gæti haft áhrif á stöðu og ástand grunnvatns í Garðabæ. Mikið hefur verið fjallað um Coda Terminal verkefnið í fjölmiðlum. Fyrirhugað er að dæla koldíoxíði niður í jörðina sunnan við Vallahverfið í Hafnarfirði, bæði frá föngunarstöðvum hérlendis og erlendis. Gert er ráð fyrir stækkun Straumsvíkurhafnar Lesa meira
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti ekki íbúakosningu um Coda Terminal – „Leikhús fáránleikans kom oft upp í huga mínum á fundinum“
EyjanTillaga Jóns Inga Hákonarsonar, bæjarfulltrúa Viðreisnar, um að Coda Terminal verkefnið verði sent í íbúakosningu var vísað frá bæjarstjórn Hafnarfjarðar í gær og hún send í bæjarráð. Jón Ingi harmar þetta og segir það hafa verið súrrelískt að hlusta á fulltrúa Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Samfylkingar tala á fundinum. Fyrirhugað verkefni Coda Terminal, sem er á vegum Carbfix, hefur verið gríðarlega umdeilt. Snýst það um Lesa meira
Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki Coda Terminal verkefnið við Vellina – Þyrfti aðkomu minnihlutans til að koma málinu í gegn
FréttirKristín Thoroddsen, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, segist ekki geta stutt Coda Terminal verkefnið eins og það lýtur út í dag. Þar með gæti meirihlutinn í bæjarstjórn ekki komið málinu í gegn nema með aðstoð minnihlutans. DV greindi frá því að ólga væri á meðal íbúa í Vallahverfinu í suðurhluta Hafnarfjarðar vegna fyrirhugaðrar niðurdælingar koldíoxíðs sunnan Lesa meira
Heiðar fjárfestir segir umdeildar áætlanir Carbfix í Straumsvík fáránlegar
FréttirHeiðar Guðjónsson hagfræðingur og fjárfestir, sem hefur meðal annars verið forstjóri fjölmiðlafyrirtækisins Sýnar, hefur ritað grein á Vísi um umdeildar áætlanir fyrirtækisins Carbfix sem ganga undir heitinu Coda Terminal. Í stuttu máli hyggst fyrirtækið, sem er í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, dæla koldíoxíði í jörð í Straumsvík og þar með í námunda við íbúabyggð í Hafnarfirði. Lesa meira