fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Christopher Krebs

Trump rak yfirmann netöryggismála sem sagði að ekkert kosningasvindl hefði átt sér stað

Trump rak yfirmann netöryggismála sem sagði að ekkert kosningasvindl hefði átt sér stað

Pressan
18.11.2020

Donald Trump hefur rekið Christopher Krebs úr starfi en hann var yfirmaður netöryggismála hins opinbera. Ástæðan er að Krebs tók ekki undir staðlausar fullyrðingar Trump um víðtækt kosningasvindl í forsetakosningunum í byrjun mánaðarins. Krebs sagði þvert á móti að kosningarnar hefðu farið vel fram og verið öruggar. Sky News skýrir frá þessu. Krebs var yfirmaður Cybersecurity and Infrastructure Agency (CISA). Trump hafði ekki fyrir að hafa samband við Krebs heldur tilkynnti um brottreksturinn á Twitter. „Nýleg yfirlýsing Chris Krebs um öryggið í kosningunum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Pétur Einarsson látinn