Orðið á götunni: Óskhyggja Morgunblaðsins glepur Sýn
EyjanMorgunblaðið reynir sem kunnugt er allt hvað það getur að leggja steina í götu ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur. Sægreifarnir, eigendur blaðsins, beita miðli sínum ákaft fyrir sig en einhvern veginn eykst fylgi stjórnarinnar og stjórnarflokkanna á sama tíma og áskrifendum Morgunblaðsins og kjósendum Sjálfstæðisflokksins fækkar. Í Ásthildar Lóu málinu köstuðu Morgunblaðið og fréttastofa RÚV boltanum á Lesa meira
Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar
EyjanÍ síðustu viku fór á flug orðrómur um að Árvakur, útgáfufyrirtæki Morgunblaðsins, hefði áhuga á að kaupa fjölmiðlahluta Sýnar sem hefur gengið mjög illa hin síðari misserin. Vodafone-hluti Sýnar gengur vel og halar inn tekjur sem virðast svo hverfa að mestu í fjölmiðlahít Sýnar. Fyrirtækið hefur skipt reglulega um yfirstjórnendur án árangurs. Tilkynnt er um Lesa meira
Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni
EyjanSægreifarnir eru búnir að átta sig á því að Morgunblaðið og undirmiðlar þess hafa ekki sama vægi og áhrif og áður. Trúverðugleiki Morgunblaðsins er verulega laskaður. Aðeins síðasta árið hefur Morgunblaðið tapað forsetakosningum, þingkosningum, stjórnarmyndun og formannskosningu í Sjálfstæðisflokknum. Blaðið er því engan veginn jafn áhrifamikill miðill og áður var. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut Lesa meira
Hreinsanir halda áfram hjá Sýn – Yfirmaður auglýsingamála stígur til hliðar
EyjanKolbrún Dröfn Ragnarsdóttir, yfirmaður auglýsingamála Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, er hætt störfum hjá Sýn. Þetta herma öruggar heimildir DV. Kolbrún Dröfn hefur gríðarlega reynslu af sölu auglýsinga hjá fjölmiðlum. Hún starfaði í 13 ár hjá Morgunblaðinu en tók síðan við starfi sölustjóra hjá DV í nokkur ár. Eftir viðkomu hjá Billboard sem sölustjóri tók Lesa meira
