Framkvæmdir við græna gímaldið ekki stöðvaðar
FréttirFyrir 7 klukkutímum
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað því að stöðva framkvæmdir við hið umdeilda vöruhús við Álfabakka í Reykjavík sem kallað hefur verið græna gímaldið. Búseti, sem á fjölbýlishúsið sem er aðeins örfáa metra frá vöruhúsinu, hefur lagt fram nýja kæru vegna byggingu hússins til nefndarinnar og hafði krafðist þess að framkvæmdir yrðu stöðvaðar á meðan Lesa meira
Búseti kaupir 42 íbúðir af Heimstaden
Fréttir01.08.2023
Í tilkynningu frá Búseta kemur fram að gengið hafi verið frá kaupum á 42 íbúðum við Tangabryggju í Reykjavík sem áður voru í eigu leigufélagsins Heimstaden. Þá hafa framkvæmdastjórar félaganna tveggja undirritað viljayfirlýsingu um að Búseti kaupi yfir 90 íbúðir til viðbótar af Heimstaden. Heimstaden vinnur nú að því að selja eignir úr eignasafni sínu Lesa meira