Eigendur Brunnhóls birta myndir af þjófunum sem virðast hafa ýmislegt á samviskunni – „Þetta er nákvæmlega sami einstaklingur og kom til okkar“
Fréttir22.06.2024
Eigendur gistiheimilisins Brunnhóls á Mýrum í Hornafirði hafa myndbirt erlendu glæpamennina sem settust að sumbli á gistiheimilu í gærkvöldi, til að kanna aðstæður, og brutust síðan inn síðar um nóttina. Höfðu þeir á brott með sér peningaskáp auk þess að valda margvíslegum skemmdum á húsnæðinu eins og lesa má um í fyrri frétt. „Fjandinn hafi Lesa meira