fbpx
Föstudagur 30.september 2022

Brúðkaup

Risabrúðkaup í Rússlandi: 57 milljón króna brúðarkjóll og þriggja metra há brúðarterta

Risabrúðkaup í Rússlandi: 57 milljón króna brúðarkjóll og þriggja metra há brúðarterta

16.01.2017

Madina Shokirova er dóttir rússnesk olíujöfurs og milljarðamærings. Hún gifti sig um helgina og það er öruggt að segja að brúðkaupið hafi verið mikið stærra og dýrara en þau eru flest. Brúðkaupið var tveggja daga veisla sem var haldin á Radisson Royal Congressional Park Hotel í Moskvu. Gestir brúðkaupsins voru um 900 talsins og þó Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af