fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Brotkast

Páll opnar sig um Símamálið – Segist frekar tapa málinu en börn hans beri vitni – „Ég vil samt ekki deyja nema þú fáir að vita sannleikann“

Páll opnar sig um Símamálið – Segist frekar tapa málinu en börn hans beri vitni – „Ég vil samt ekki deyja nema þú fáir að vita sannleikann“

Fréttir
12.06.2023

Páll Steingrímsson skipstjóri opnar sig á tilfinningaríkan hátt í viðtali í hlaðvarpsþættinum Á spjalli með Frosta Logasyni. Viðtalið birtist kl. 9 í dag á brotkast.is en þar ræðir Frosti við Pál og Evu Hauksdóttur, lögmann hans, um símamálið svokallaða. Viðtalið er það fyrsta þar sem Páll ræðir málið opinberlega með þessum hætti. Hann hefur áður Lesa meira

Íslenskur hagfræðingur telur að Landlæknisembættið hafi átt við gögn í COVID-faraldrinum

Íslenskur hagfræðingur telur að Landlæknisembættið hafi átt við gögn í COVID-faraldrinum

Fréttir
16.04.2023

„Það lítur út fyrir að það hafi verið átt við gögnin. Ég hef ekki fengið neina skýringu, ég leitaði eftir henni og skrifaði embættinu og óskaði eftir skýringu á þessu. Það er mjög erfitt að draga aðrar ályktanir en þær að annaðhvort hafi átt sér stað einhver rosalega mikil mistök sem menn hafi ekki viljað Lesa meira

Kjötætan Ævar svaf ekkert í nokkra daga eftir að nautgripirnir hans fóru í sláturhúsið

Kjötætan Ævar svaf ekkert í nokkra daga eftir að nautgripirnir hans fóru í sláturhúsið

Fókus
09.03.2023

Ævar Austfjörð, bóndi og kjötiðnaðarmaður, segir að hann finni til með dýrunum sem hann slátrar og lætur slátra. Ævar var gestur í þættinum Spjallið með Frosta Logasyni á hlaðvarpsveitunni Brotkast, þar sagði hann að ólíkt grænkerum sem aðhyllast vegan lífstíl þá líti hann á dauða dýra sem nauðsynlegan hluta lífsins. Ef taka þurfi vítamín þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af