Orðið á götunni: Þingmaður Sjálfstæðisflokksins erfingi milljarða og lítur niður á þá sem minna eiga
EyjanJón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur vakið mikla athygli síðan að hann kom inn á þing, aðallega fyrir undarlega framkomu, farsakenndar ræður um plasttappa og að hafa verið einn þeirra þingmanna sem gekk hvað lengst í að málþæfa frumvarp um leiðréttingu veiðigjalda á Alþingi. Þar hefur málflutningur hans að miklu leyti snúist um þróun hlutabréfaverðs Lesa meira
Hagnaður í sjávarútvegi jókst til muna – „Útgerðinni gefnir 71,6 milljarðar af almannafé“
Eyjan„Miðað við gangverð á leigukvóta er verðmæti aflaheimilda sem úthlutað var fiskveiðiárið 2019-2020 um 76.747 milljónir króna. Samkvæmt fjárlögum fyrir árið 2020 verður innheimt fyrir þessar veiðiheimildir 4.850 milljónir króna, eða 6,3% af raunvirði þeirra. Mismunurinn, 71.624 m.kr. verða gefnar útgerðarmönnum,“ segir Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og sósíalistaforingi, sem skrifar um hlut stórútgerðarinnar af veiðigjöldunum. Lesa meira
Lýsir hvernig hægt er að vigta framhjá og múta íslenskum stjórnmálamönnum -„Til dæmis Samherji og Brim“
EyjanGunnar Smári Egilsson, blaðamaður og stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, hefur farið mikinn um Samherjamálið eftir umfjöllun Kveiks og Stundarinnar. Hann birti í gær ítarlega úttekt á því hvernig hann telur að kvótagreifar og stórútgerðir borgi stjórnmálafólki mútur hér á landi. Greinin er sögð byggð á viðtölum við fólk með innsýn í „skuggaveröld stórútgerðarinnar“ : „Þau sem Lesa meira
Guðmundur í Brimi eignast meirihlutann í Brimi
EyjanGuðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, hefur í gegnum félag sitt, Útgerðarfélag Reykjavíkur, eignast tæplega 53% meirihluta í félaginu eftir að gengið verður frá kaupum félagsins á hlut FISK Seafood fyrir tæplega átta milljarða króna, samkvæmt tilkynningu til Kauphallar Íslands. Í tilkynningunni er vísað til þess að á hluthafafundi í Brim hf. þann 15. ágúst síðastliðinn var Lesa meira