fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025

Breska konungsfjölskylan

Varð frekja Markle henni að falli með forsíðu Vogue? – Setti fram „ómögulegar“ kröfur

Varð frekja Markle henni að falli með forsíðu Vogue? – Setti fram „ómögulegar“ kröfur

Fókus
26.05.2025

Vinslit Megan Markle og fyrrverandi ritstjóra breska Vogue, Edward Enninful, rista dýpra en aðeins það atvik að hann gat ekki sett hana á forsíðu blaðsins árið 2022. PageSix fjallar um málið og segir Markle hafa gefið Enninful langan lista yfir kröfur sínar og hún hafi einnig reynt að draga Anna Wintour, ritstjóra bandaríska Vogue í Lesa meira

Krabbameinsmeðferð Katrínar lokið – „Lífið eins og þú þekkir það getur breyst á augabragði“

Krabbameinsmeðferð Katrínar lokið – „Lífið eins og þú þekkir það getur breyst á augabragði“

Fókus
10.09.2024

Katrín Middleton Bretaprinsessa tilkynnti nýlega að hún hefði lokið krabbameinslyfjameðferð. Í gær deildi hún myndbandi á X þar sem eiginmaður hennar, Vilhjálmur og börn þeirra, George, 11 ára, Charlotte, níu ára og Louis, sex ára, sjást njóta lífsins saman í gönguferð í skógi. Samhliða myndbandinu deilir Katrín skilaboðum þar sem hún tilkynnti að hún hafi Lesa meira

Harry dreif sig á fund Karls konungs en mátti svo dúsa á hóteli

Harry dreif sig á fund Karls konungs en mátti svo dúsa á hóteli

Fókus
07.02.2024

Harry Bretaprins flaug í gær frá heimili sínu í Kaliforníu til fundar við föður sinn, Karl III Bretakonung, í London. Harry kom til Clarence House klukkan 14.45 til fundar við föður sinn, nokkrum klukkustundum eftir að hann lenti á Heathrow flugvelli og stóð fundurinn yfir í 45 mínútur, en feðgarnir hafa lítið talast við eftir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af