fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025

Bréf frá útgefanda

Enn eru fornmenn á ferð

Enn eru fornmenn á ferð

EyjanFastir pennar
19.06.2025

Þess er minnst um land allt í dag, 19. júní, að 110 ár eru síðan karlar, af stórmennsku sinni, féllust á að veita konum kosningarétt. Að vísu var í upphafi um takmarkaðan rétt að ræða – bundinn við að kona mætti kjósa væri hún fullra 40 ára. Ég held að ekki með nokkru móti sé Lesa meira

Margir sem náð hafa hálfs árs aldri hafa komið minna í verk

Margir sem náð hafa hálfs árs aldri hafa komið minna í verk

Eyjan
03.06.2025

Senn líður að því að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur eigi hálfs árs afmæli. En hún tók við völdum 21. desember síðastliðinn, eftir að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri- grænna og Framsóknarflokks lagði upp laupana. Kosningarnar sem fram fóru í kjölfar stjórnarslitanna voru um margt sögulegar. Þau tíðindi urðu að þeim flokkum sem stóðu að síðustu ríkisstjórn var hafnað. Lesa meira

Geðstirður karl hættir í vinnunni

Geðstirður karl hættir í vinnunni

EyjanFastir pennar
26.05.2025

Samkvæmt lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna segir í 5. kafla um skipun og embættismanna að sú ráðstöfun sé til fimm ára í senn. Sex mánuðum áður en skipunartími embættismanns rennur út, skuli tilkynna embættismanninum um hvort auglýsa eigi embættið laust til umsóknar. Sé það ekki gert framlengist skipunartíminn um önnur fimm ár. Einfalt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af