fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026

Bréf frá útgefanda

Reiði skólameistarinn

Reiði skólameistarinn

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 vikum

Enginn vafi leikur á því að lög frá 1996 sem útrýmdu nær til fulls æviráðningum embættismanna voru mikið framfaraskref. Í stað æviráðninga var skilgreindur skipunartími sem menn skyldu sitja í embætti og embættið svo auglýst eða þeir endurskipaðir. Reyndar þekkist æviráðning enn í takmörkuðum mæli, einkum í refsivörslukerfinu sem byggir á þrískiptingu ríkisvaldsins. Fram til Lesa meira

Verðbólga fírast niður en vextir næst ákveðnir eftir rúma tvo mánuði

Verðbólga fírast niður en vextir næst ákveðnir eftir rúma tvo mánuði

EyjanFastir pennar
27.11.2025

Í morgun bárust þau tíðindi að verðbólga hefði skroppið svo saman að jafnvel undrun sætir og siglir nú hraðbyri í átt að verðbólgumarkmiði. Nú er því svo komið að verðbólga mælist 3,7 prósent en var 4,3 prósent í síðustu mælingu. Þetta er mikið fagnaðarefni, ekki síst í ljósi þess að við síðustu mælingu hafði heldur Lesa meira

Kerfislega mikilvægt fyrirtæki í vanda

Kerfislega mikilvægt fyrirtæki í vanda

EyjanFastir pennar
25.10.2025

Á mælikvarða heimsins er Ísland lítið land og fámennt. Kostir þess blasa við. Boðleiðir eru stuttar, atvinnuþátttaka er almenn, menntunarstig hátt og lífskjör með þeim bestu sem finnast. En smæðinni fylgja líka gallar. Um þessar mundir er einn þeirra að koma í ljós. Frumvinnslufyrirtæki í Hvalfirði er óstarfhæft að tveimur þriðju eftir að búnaður gaf Lesa meira

Enn eru fornmenn á ferð

Enn eru fornmenn á ferð

EyjanFastir pennar
19.06.2025

Þess er minnst um land allt í dag, 19. júní, að 110 ár eru síðan karlar, af stórmennsku sinni, féllust á að veita konum kosningarétt. Að vísu var í upphafi um takmarkaðan rétt að ræða – bundinn við að kona mætti kjósa væri hún fullra 40 ára. Ég held að ekki með nokkru móti sé Lesa meira

Margir sem náð hafa hálfs árs aldri hafa komið minna í verk

Margir sem náð hafa hálfs árs aldri hafa komið minna í verk

Eyjan
03.06.2025

Senn líður að því að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur eigi hálfs árs afmæli. En hún tók við völdum 21. desember síðastliðinn, eftir að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri- grænna og Framsóknarflokks lagði upp laupana. Kosningarnar sem fram fóru í kjölfar stjórnarslitanna voru um margt sögulegar. Þau tíðindi urðu að þeim flokkum sem stóðu að síðustu ríkisstjórn var hafnað. Lesa meira

Geðstirður karl hættir í vinnunni

Geðstirður karl hættir í vinnunni

EyjanFastir pennar
26.05.2025

Samkvæmt lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna segir í 5. kafla um skipun og embættismanna að sú ráðstöfun sé til fimm ára í senn. Sex mánuðum áður en skipunartími embættismanns rennur út, skuli tilkynna embættismanninum um hvort auglýsa eigi embættið laust til umsóknar. Sé það ekki gert framlengist skipunartíminn um önnur fimm ár. Einfalt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af