fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Boy Scouts of America

Rúmlega 90.000 karlar saka bandaríska skátaforingja um kynferðislegt ofbeldi

Rúmlega 90.000 karlar saka bandaríska skátaforingja um kynferðislegt ofbeldi

Pressan
21.11.2020

Á mánudaginn rann út frestur sem hafði verið veittur til að skila inn kröfum um bætur vegna kynferðislegrar misnotkunar sem átti sér stað innan bandarísku skátahreyfingarinnar. Rúmlega 90.000 karlar skiluðu inn kröfu og saka þar með meðlimi skátahreyfingarinnar, Boy Scouts of America (BSA), um kynferðislegt ofbeldi. CNN segir að 92.700 hafi skilað inn kröfu. Ásakanirnar um ofbeldið ná marga áratugi aftur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af