fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Borgin mín

Snæfríður og fjölskylda ákváðu að búa einn vetur á Tenerife: „Heilmikið ævintýri að búa hérna“

Snæfríður og fjölskylda ákváðu að búa einn vetur á Tenerife: „Heilmikið ævintýri að búa hérna“

Fókus
28.04.2019

Snæfríður Ingadóttir ferðabókahöfundur hefur búið á Tenerife í vetur, ásamt eiginmanni sínum, Matthíasi Kristjánssyni, og þremur dætrum þeirra, Bryndísi, 5 ára, Margréti Sóley, 9 ára, og Ragnheiði Ingu, 11 ára.  „Eins og svo margir sem búa á norðlægum slóðum þá dreymdi okkur hjónin um að prófa að búa á sólríkari slóðum. Við höfum undanfarin ár Lesa meira

Borgin mín: Los Angeles „Ég elska hvað borgin og mannlífið eru fjölbreytt“

Borgin mín: Los Angeles „Ég elska hvað borgin og mannlífið eru fjölbreytt“

17.06.2018

Magnea Björg Jónsdóttir flutti fyrir fimm árum til Los Angeles, nýorðin 19 ára gömul. Að koma þangað hafði verið draumur hennar frá því að hún var lítil. Hún er ekki tilbúin til að flytja aftur heim til Íslands strax, enda segist hún eiga eftir að læra og áorka miklu vestanhafs. „Árið 2012 var móðir mín Lesa meira

Borgin mín, Los Christianos: „Kanaríbúinn er lífsglaður og heldur fast utan um fjölskylduna

Borgin mín, Los Christianos: „Kanaríbúinn er lífsglaður og heldur fast utan um fjölskylduna

13.05.2018

Útvarpsmaðurinn Sigvaldi Kaldalóns, eða Svali eins og hann er best þekktur, tók afdrifaríka ákvörðun í fyrra ásamt konu sinni og börnum, seldi allt sitt og flutti búferlum til Tenerife. Þar unir fjölskyldan sér vel við leik, skóla og skyldustörf. „Ég flutti til Tenerife, Los Cristianos, vegna þess að ég ætlaði að stækka við mig heima Lesa meira

Borgin mín, Moskva: „Ekkert er fegurra en Moskva í maí“

Borgin mín, Moskva: „Ekkert er fegurra en Moskva í maí“

07.05.2018

Hafrún Ö.Þ. Stef­áns­dótt­ir, sendi­ráðsfull­trúi í ís­lenska sendi­ráðinu í Moskvu, kom fyrst til Rússlands fyrir 25 árum sem ferðalangur með nokkrum skólafélögum úr rússneskunámi í Háskóla Íslands. Ári síðar fór hún í sumarnám við Moskvuháskóla. „Nokkrum árum seinna, eða 1998, flutti ég til Moskvu til að starfa við sendiráðið og var í fjögur ár og er Lesa meira

Borgin mín: „Hjartað sló á Nørrebro“

Borgin mín: „Hjartað sló á Nørrebro“

22.04.2018

Ragnhildur Þórðardóttir, sem er betur þekkt sem Ragga Nagli, ætlaði aldrei að flytja til Kaupmannahafnar. Örlögin höguðu því þó þannig að þar hefur hún búið ásamt eiginmanni sínum síðastliðin níu ár og eru þau síður en svo á heimleið. „Við hjónin erum kreppuflóttamenn. Við fluttum út korteri eftir kreppu árið 2009 í kjölfar þess að við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af