fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025

Borgarholtsskóli

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan brást við því að ráðherra ætli sér að nýta lagaheimild sína til að auglýsa stöðu skólastjóra Borgarholtsskóla eins og honum hafi verið sýnt banatilræði. Formælingar einstakra stjórnarandstöðuþingmanna á Alþingi í gær voru með þeim hætti að þeir urðu sér til skammar og minntu helst á æðið sem rann á suma þeirra síðasta sumar þegar Lesa meira

Reiði skólameistarinn

Reiði skólameistarinn

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Enginn vafi leikur á því að lög frá 1996 sem útrýmdu nær til fulls æviráðningum embættismanna voru mikið framfaraskref. Í stað æviráðninga var skilgreindur skipunartími sem menn skyldu sitja í embætti og embættið svo auglýst eða þeir endurskipaðir. Reyndar þekkist æviráðning enn í takmörkuðum mæli, einkum í refsivörslukerfinu sem byggir á þrískiptingu ríkisvaldsins. Fram til Lesa meira

Lilja segir að aðstæðurnar í Borgarholtsskóla hafi verið grafalvarlegar

Lilja segir að aðstæðurnar í Borgarholtsskóla hafi verið grafalvarlegar

Fréttir
15.01.2021

„Ég fordæmi allt ofbeldi. Það er ljóst að aðstæðurnar í Borgarholtsskóla voru grafalvarlegar,“ hefur Morgunblaðið eftir Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, um atburðina í skólanum á miðvikudaginn. Hún sagðist jafnframt telja að skólinn, bæði kennarar og nemendur, hafi brugðist hárrétt við. Lilja fundar með skólameisturum í dag þar sem öryggismál verða rædd sérstaklega og farið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af