Boozt opnar sérstakan vildarklúbb fyrir viðskiptavini sína
Eyjan19.06.2023
Boozt hefur markað sér stöðu sem leiðandi netverslun á Norðurlöndunum í tísku- og lífstílsvörum og stofnar nú vildarklúbbinn „Club Boozt.“ Með „Club Boozt“ stefnir netverslunin á að byggja upp enn nánari tengsl við viðskiptavini og verðlauna þá fyrir tryggð á sama tíma og „sett eru ný viðmið fyrir vildarklúbba,“ eins og segir í fréttatilkynningu. Í Lesa meira