Þorsteinn Pálsson skrifar: Eldhúsborðin og umheimurinn
EyjanFastir pennar07.11.2024
Í aðdraganda kosninga beina frambjóðendur athyglinni helst að þeim málum sem ætla má að séu heitustu umræðuefnin við eldhúsborðin á heimilum landsmanna. Vextir húsbyggjenda, biðlistar, skólar og atvinnan eru eðlilega nærtæk umræðuefni. Önnur mál, sem virðast fjarlægari, geta þó haft jafn mikil eða meiri áhrif á heimilisbúskapinn. Frambjóðendur þurfa líka að vera vakandi fyrir þeim. Lesa meira
Fjölskylda Bondi-morðingjans sendir stuðningskveðju til lögreglukonunnar sem skaut son þeirra til bana
Fréttir14.04.2024
Fjölskylda Joel Cauchi, sem drap sex manneskjur og særði fjölmarga aðra í hnífaárás í verslunarmiðstöð í Sydney í gær, hefur sent frá yfirlýsingu þar sem fram kemur að þau séu miður sín yfir níðingsverki sonar þeirra. Þá senda þau hlýjar kveðjur til þeirra sem eiga um sárt að binda eftir árásina. Þá hefur komið fram Lesa meira