fbpx
Laugardagur 24.maí 2025

Bólu-Hjálmar

Óttar Guðmundsson skrifar: Bólu-Hjálmar

Óttar Guðmundsson skrifar: Bólu-Hjálmar

EyjanFastir pennar
Fyrir 7 klukkutímum

Eitt öflugasta og fátækasta skáld 19. aldar var Hjálmar Jónsson frá Bólu í Blönduhlíð í Skagafirði. Hann þótti níðskældinn og var kærður fyrir sauðaþjófnað af nágrönnum sínum. Eftir löng réttarhöld var hann sýknaður og hrökkluðust hjónin í kjölfarið frá Bólu. Hann var listfengur og liggja eftir hann margir glæstir smíðisgripir og útskurður í lokuðum dyblissum Þjóðminjasafns. Kvæði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af