fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Bókaræman

Bókaræman – skilafrestur nálgast og verðlaunaafhending í Bíó Paradís

Bókaræman – skilafrestur nálgast og verðlaunaafhending í Bíó Paradís

Fókus
30.10.2018

Borgarbókasafnið efnir í fjórða sinn til lestrarhvetjandi örmyndakeppni fyrir ungt fólk. Markmið keppninnar er að auka áhuga ungmenna á aldrinum 13-20 ára á lestri bóka og hvetja til skapandi lesturs og túlkunar á bókmenntum. Þátttakendur eru hvattir til að leita nýrra og óhefðbundinna leiða til þess að deila lestrarreynslu með öðrum ungmennum í formi örmyndbands. Lesa meira

Taktu þátt í Bókaræmunni – Örmyndakeppni um bækur

Taktu þátt í Bókaræmunni – Örmyndakeppni um bækur

26.07.2018

Bókaræman er samkeppni fyrir ungmenni á aldrinum 13-20 ára þar sem bækur og myndband fléttast saman á skemmtilegan hátt. Sendu inn stutt myndband (30 til 90 sekúndur) sem fangar umfjöllunarefni einnar bókar. Þú velur bókina og aðferðin er frjáls! Þú getur gert leikþátt, viðtal, söng, dans, rapp, grín eða bara hvað sem þér dettur í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af