fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Bogi Ágústsson

Bogi vinnur að nýjum þáttum

Bogi vinnur að nýjum þáttum

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Fréttamaðurinn þjóðþekkti Bogi Ágústsson er alls ekki sestur í helgan stein þótt hann sé hættur fréttalestri á RÚV. Bogi greinir frá því á Facebook-síðu sinni að hann vinni nú, ásamt samstarfsmanni sínum á RÚV til margra ára Karli Sigtryggssyni, að nýrri þáttaröð sem sýnd verður á miðlum RÚV á næsta ári. Í þáttunum verður í Lesa meira

Snjóflóðin fyrir vestan það erfiðasta á fimm áratuga ferli

Snjóflóðin fyrir vestan það erfiðasta á fimm áratuga ferli

Fréttir
21.04.2025

Bogi Ágústsson, blaðamaður á Ríkisútvarpinu, hefur starfað við fréttaflutning í tæp 50 ár. Hann hefur starfað hjá Ríkisútvarpinu síðan á áttunda áratug síðustu aldar og óhætt að segja að hann sé reglulegur gestur á heimilum landsmanna. Áríð 1988 varð hann fréttastjóri og gegndi starfinu til ársins 2003. Þá tók hann við starfi forstöðumanns fréttasviðs Ríkisútvarpsins, Lesa meira

Spyr hvort RÚV reki fréttastofu eða stundi skipulagt einelti

Spyr hvort RÚV reki fréttastofu eða stundi skipulagt einelti

Eyjan
29.03.2025

„Fjölmiðill getur illa starfað ríki ekki traust í hans garð. RÚV hefur grafið mjög alvarlega undan því trausti sem ríkt hefur til miðilsins. Fréttin um Ástu Lóu er langt í frá eina dæmið um vafasaman fréttaflutning á liðnum árum. Það er bara næst okkur í tíma. Maður fær það á tilfinninguna að þegar kemur að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af