fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Bogd Khan

Brjálaði Austurríkismaðurinn sem stýrði Mongólíu í hálft ár

Brjálaði Austurríkismaðurinn sem stýrði Mongólíu í hálft ár

Fókus
25.08.2018

Fyrri heimsstyrjöldin og rússneska byltingin sem fylgdi í kjölfarið hrundu af stað atburðarás sem einkenndust af óreiðu. Í Mongólíu börðust sjálfstæðissinnar undir merkjum Bogd Khan við Kínverja og árið 1919 fengu þeir óvæntan liðstyrk frá Roman von Ungern-Sterberg, austurrískum stríðsherra og aðalsmanni sem barist hafði í Rússlandi. Hann var betur þekktur sem hinn brjálaði barón. Í stuttan tíma, áður en bolsévíkar sendu inn her og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af