fbpx
Mánudagur 15.september 2025

Blús

Óttar Guðmundsson skrifar: Blús á brautarpalli

Óttar Guðmundsson skrifar: Blús á brautarpalli

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Hallfreðar saga vandræðaskálds fjallar um ungt skáld í krónískri tilvistarkreppu. Hann elskar Kolfinnu en tekst aldrei að raungera þá ást. Hún giftist öðrum og Hallfreður harmar hana allt sitt líf. Ævi hans einkennist af vonbrigðum og mikilli beiskju. Ég finn fyrir andlegum skyldleika með Hallfreði og fleiri óhamingjusömum skáldum sem flæktu líf sitt með vafasömum Lesa meira

Robert Johnson var sennilega myrtur af afbrýðisömum eiginmanni

Robert Johnson var sennilega myrtur af afbrýðisömum eiginmanni

23.02.2019

Tónlistarunnendur þekkja vel bölvunina við 27 ára aldurinn. Jimi Hendrix, Janis Joplin, Brian Jones, Jim Morrison, Kurt Cobain og nú síðast Amy Winehouse. Öll dóu þau 27 ára gömul eftir að hafa skotist upp á stjörnuhimininn og lifað hátt en illa. Í þessum fræga klúbbi gleymist oft sá sem var sennilega hæfileikaríkastur af þeim öllum, sem var Robert Johnson. Johnson dó árið 1938 og er sennilega það ungstirni sem setti hvað Lesa meira

Snillingur sem fannst á spítala eftir áratuga gleymsku

Snillingur sem fannst á spítala eftir áratuga gleymsku

Fókus
01.09.2018

TÍMAVÉLIN: Skip James var goðsögn í blúsheiminum, einn af hinum svokölluðu Delta-blúsurum sem heilluðu fólk með gítarstíl sínum og einlægum söng. En snilli hans var ekki metin að verðleikum fyrr en hann fannst á spítala árið 1964 eftir að hafa verið týndur og gleymdur í áratugi.   Seldi sprútt og spilaði á knæpum Nehemiah „Skip“ James var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af