fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

blokkamyndun

Þorsteinn Pálsson skrifar: Leiða skattahækkunaráformin til blokkamyndunar?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Leiða skattahækkunaráformin til blokkamyndunar?

EyjanFastir pennar
09.11.2023

Hlutfall heildarskatta af þjóðarframleiðslu hefur ekki breyst í neinum grundvallaratriðum á þessari öld. Kosningar hafa því ekki í langan tíma haft afgerandi áhrif á þetta helsta bitbein hægri og vinstri hugmyndafræði. Trúlega er það ein helsta ástæðan fyrir því að hér hafa ekki myndast tvær blokkir hægri og vinstri flokka við stjórnarmyndanir eins og á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af