fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

blóðsýni

Geta greint ýmsar tegundir krabbameins með blóðprufum áður en sjúkdómseinkenni koma fram

Geta greint ýmsar tegundir krabbameins með blóðprufum áður en sjúkdómseinkenni koma fram

Pressan
17.09.2022

Læknar segja að nýtt tímabil krabbameinsleitar sé að hefjast eftir að rannsókn leiddi í ljós að með einfaldri blóðprufu sé hægt að greina ýmsar tegundir krabbameina áður en sjúklingarnir fá sjúkdómseinkenni. The Guardian skýrir frá þessu og segir að í Pathfinder rannsókninni hafi blóð úr rúmlega 6.600 manns, 50 ára og eldri, verið rannsakað. Mörg tilfelli krabbameins hafi greinst. Lesa meira

Fingralangir apar – Stálu blóðprufum

Fingralangir apar – Stálu blóðprufum

Pressan
03.06.2020

Suma daga er maður bara óheppinn og svo eru dagar þar sem maður hugleiðir hvort maður hefði ekki bara átt að halda sig heima í rúminu allan daginn. Það hefur eflaust hvarflað að starfsmanni indverskrar rannsóknarstofu þegar hópur apa réðst á hann nýlega. Maðurinn var að flytja blóðsýni, úr fólki sem hafði greinst með COVID-19, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af