Óttar Guðmundsson skrifar: Feimnismál
EyjanFastir pennarFyrir 2 klukkutímum
Nýlega birtust í fjölmiðlum fregnir af Birni Borg tennishetju. Á Svíþjóðarárum mínum var Björn þjóðhetja og tákn norrænnar karlmennsku. Hann var langur og mjór með sítt ljóst hár og ennisband. Hljótt hefur verið um kappann þar til greint var frá því að hann hefði um árabil barist við krabbamein í blöðruhálskirtli og kókainfíkn. Fullorðnir karlmenn Lesa meira