Ræktuðu rauð blóðkorn í tilraunastofu og settu í sjúkling
Pressan13.11.2022
Í fyrsta sinn í sögunni hafa rauð blóðkorn, sem voru ræktuð á tilraunastofu, verið sett í sjúkling. Vísindamenn segja þetta mikilvægt skref til að bæta meðferð sjúklinga í sjaldgæfum blóðflokkum eða með flóknar blóðgjafaþarfir. Sky News skýrir frá þessu og segir að ef þetta reynist öruggt og áhrifaríkt geti ræktaðar blóðfrumur bylt meðhöndlun sjúklinga. Það getur verið Lesa meira