fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
Pressan

Ræktuðu rauð blóðkorn í tilraunastofu og settu í sjúkling

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 13. nóvember 2022 15:00

Þetta gæti breytt miklu varðandi blóðgjafir. Mynd úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrsta sinn í sögunni hafa rauð blóðkorn, sem voru ræktuð á tilraunastofu, verið sett í sjúkling. Vísindamenn segja þetta mikilvægt skref til að bæta meðferð sjúklinga í sjaldgæfum blóðflokkum eða með flóknar blóðgjafaþarfir.

Sky News skýrir frá þessu og segir að ef þetta reynist öruggt og áhrifaríkt geti ræktaðar blóðfrumur bylt meðhöndlun sjúklinga.

Það getur verið erfitt að finna blóð fyrir suma sjúklinga og þar gætu rauð blóðkorn, sem eru ræktuð á tilraunastofu, komið að gagni og haft í för með sér að fólk sem þarf reglulega að fá blóðgjöf þurfi sjaldnar að fá blóð.

Segja vísindamenn að tilraunin sé stórt skref fram á við hvað varðar að framleiða blóð úr stofnfrumum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kirstie Alley er látin

Kirstie Alley er látin
Pressan
Fyrir 2 dögum

10 ára drengur skaut móður sína til bana – Mátti ekki kaupa sýndarveruleikabúnað

10 ára drengur skaut móður sína til bana – Mátti ekki kaupa sýndarveruleikabúnað
Pressan
Fyrir 3 dögum

NASA segir þetta vera með því mesta sem sést hefur

NASA segir þetta vera með því mesta sem sést hefur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hin óhugnalegu Stafrófsmorð – Litlu stúlkurnar voru allar jafngamlar, með sömu upphafsstafi í báðum nöfnum, hurfu á sama tíma og myrtar á sama hátt

Hin óhugnalegu Stafrófsmorð – Litlu stúlkurnar voru allar jafngamlar, með sömu upphafsstafi í báðum nöfnum, hurfu á sama tíma og myrtar á sama hátt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Flugferðin breyttist í algjöra martröð – Juliane hrapaði úr 3,2 km hæð og lifði af

Flugferðin breyttist í algjöra martröð – Juliane hrapaði úr 3,2 km hæð og lifði af
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir að svona sé hægt að spara peninga á auðveldan hátt með „þriggja daga reglunni“

Segir að svona sé hægt að spara peninga á auðveldan hátt með „þriggja daga reglunni“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blóðþynningarmeðferð virkar ekki gegn COVID-19

Blóðþynningarmeðferð virkar ekki gegn COVID-19
Pressan
Fyrir 4 dögum

5 ára hringdi í Neyðarlínuna – Hafði aldrei áður fengið símtal eins og þetta

5 ára hringdi í Neyðarlínuna – Hafði aldrei áður fengið símtal eins og þetta