Bleika slaufan afhjúpuð á föstudag
Fókus26.09.2018
Það er ávallt gleðistund þegar Bleika slaufan er afhjúpuð, en þangað til hvílir leynd yfir hönnun hennar. Næstkomandi föstudag kl. 17 verður Bleika slaufan 2018 afhjúpuð í Kringlunni í Reykjavík, en þá opnar Krabbameinsfélagið einnig glæsilega ljósmyndasýningu. Forsala Bleiku slaufunnar er hafin í vefverslun Krabbameinsfélagsins, en verð hennar er 2.500 kr. Leynd hvílir yfir Bleiku slaufunni þar til Lesa meira
