fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Bláfjöll

Rósa var týnd á Bláfjöllum í þrjár vikur: „Hundar geta lifað alveg ótrúlega lengi ef þeir hafa nóg vatn“

Rósa var týnd á Bláfjöllum í þrjár vikur: „Hundar geta lifað alveg ótrúlega lengi ef þeir hafa nóg vatn“

15.06.2018

Mikil mildi var þegar tíkin Rósa bjargaðist eftir að hafa verið týnd í þrjár vikur á fjöllum. Rósa, sem er sjö ára gömul af tegundinni Shar Pei, slapp í námunda við Litlu kaffistofuna í lok maí og hafði sést nokkrum sinnum á flakki um Bláfjallasvæðið. Tíkin er horuð og sár á þófunum en í ótrúlega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af