fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

björn

Björn varð manni að bana í Slóvakíu

Björn varð manni að bana í Slóvakíu

Pressan
18.06.2021

57 ára maður var drepinn af brúnbirni í Slóvakíu nýlega. Þetta gerðist í miðhluta landsins og er í fyrsta sinn í um eina öld sem staðfest hefur verið að björn hafi orði manni að bana. Bjarnarstofninn í landinu hefur þrefaldast á síðustu tuttugu árum. The Guardian segir að krufning hafi staðfest að björn hafi orðið manninum að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af