Íslenskir nasistar: Björn Sv. Björnsson dæmdi mann til dauða
Fókus12.08.2018
Tímavélin: Björn Sv. Björnsson 1909-1998 Björn var liðsmaður Waffen SS og sonur Sveins Björnssonar, fyrsta forseta lýðveldisins. Björn kynntist nasismanum eftir að hann flutti til Hamborgar árið 1930 en þar starfaði hann hjá Eimskipum. Þegar seinni heimsstyrjöldin hófst starfaði hann sem fréttaritari á austurvígstöðvunum en síðan var hann sendur í áróðursdeild í Kaupmannahöfn þar sem Lesa meira