Björn Jón skrifar: Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja
EyjanFastir pennarFyrstu fjórir forsetar Bandaríkjanna, George Washington, John Adams, Thomas Jefferson og James Madison áttu það sammerkt að dá klassíska menningu og allir lásu þeir af áfergju ljóð Virgilíusar og Hóratíusar, ræður Ciceros og sagnfræði Plútarkosar og Tacitusar. Þekking á klassískri fornöld var þá þegar útbreidd í hinum ungu Bandaríkjum Ameríku — ekki aðeins meðal hinna Lesa meira
Björn Jón skrifar: „Þorðu að vera þjóðrækinn“
EyjanFastir pennarTilvitnunin hér að ofan er þýðing á yfirskrift greinar sem birtist á þýska miðlinum Welt í fyrradag, þjóðarhátíðardegi Þjóðverja, hinum svonefnda einingardegi, „Tag der Deutschen Einheit“. Höfundur greinarinnar er ungur þingmaður Kristilegra demókrata, Johannes Volkmann. Hann er aðeins 29 ára að aldri og rétt að geta þess að afi hans var Helmut Kohl, kanslari til Lesa meira
Björn Jón skrifar: Hálf öld frá stofnun Dagblaðsins
EyjanNú í september er liðin hálf öld frá stofnun Dagblaðsins sem markaði þáttaskil í íslenskri fjölmiðlasögu. En fyrir réttum áratug — á 40 ára afmæli blaðsins — var sá sem hér heldur á penna fenginn til að ritstýra sérstöku afmælisblaði sem fylgdi með DV. Mig langar aðeins að vitna í það blað hér og líka Lesa meira
Björn Jón skrifar: Dýrkun ljótleikans
EyjanFastir pennarFrá því var nýlega greint í fréttum að í aðdraganda byggingar græna gímaldsins í Breiðholti hefði gagnrýni skipulagsfulltrúa á byggingaráformin verið fjarlægð af vef borgarinnar. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri varði þá ákvörðun með þeim rökum að umsögnin hefði ekki verið málefnaleg. En hvað sagði skipulagsfulltrúinn sem fór svo mjög fyrir brjóstið á kjörnum fulltrúum? Umsögn Lesa meira
Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan„Við bættist að Hótel Saga var auðvitað vel rekstrarhæf og yfirgengileg sóun að brjóta niður megnið af innréttingum hússins, en margt af því var nýlega endurgert.“ Þessi tilvitnun kemur út grein Björns Jóns Bragasonar kennara í Verslunarskóla Íslands og doktorsnema í sagnfræði við Háskóla Íslands sem nefnist „Sukkið vetur á Melum“ og birtist í DV Lesa meira
Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum
EyjanFram kom í frétt í Morgunblaðinu í síðustu viku að heildarkostnaður við kaup og standsetningu Hótels Sögu, sem hýsa mun menntavísindasvið Háskóla Íslands og stúdentaíbúðir á vegum Félagsstofnunar stúdenta, nemur nú um 12,7 milljörðum króna og sér ekki fyrir endann á vegna þess að framkvæmdum er ekki lokið. Kaupverðið nam 3,6 milljörðum í ársbyrjun 2022 Lesa meira
Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanHeliogabalus Rómarkeisari er þekktur í sögunni fyrir glysgirni sína. Er hann hélt innreið í Rómaborg 219 var hann albúinn klæðum af gullsaumuðu purpurasilki, skreyttur gullhringum og perlufestum og bar gimsteinakórónu á höfði. Og þannig var hann jafnan búinn að hætti austurlenskra einvalda, alsettur demöntum; allur búnaður keisarahallarinnar gullsleginn og fæðan sjaldséð hnossgæti. En keisararnir urðu Lesa meira
Björn Jón skrifar: Rýnt inn í framtíðina
EyjanÉg undra mig oft á því hversu framtíðarhorfur eru lítt til umfjöllunar hér á landi; að menn leitist við að spá fyrir um komandi tíma. Slíkar vangaveltur þeirra er gerst til þekkja á afmörkuðum sviðum þjóðfélagsins geta auðveldað forystumönnum að marka því framtíðarsýn og þar með gert alla áætlunargerð fólks og fyrirtækja raunhæfari. Þar sem Lesa meira
Björn Jón skrifar: Alvöru leiðtogi
EyjanFastir pennarSpakvitur maður orðaði það eitt sinn svo í mín eyru að menn hefðu ekkert að gera í pólitík fyrir fimmtugt. Enginn skyldi gefa sig að stjórnmálum nema hafa aflað sér lífsreynslu og þekkingar og orðið fjárhagslega sjálfstæður. Sjálfsagt sitthvað til þessu. Ýmsir farsælustu leiðtogar sögunnar sátu fjörgamlir í embætti. Konrad Adenauer var orðinn 87 Lesa meira
Björn Jón skrifar: Leigubílafarganið
EyjanFastir pennarÁ sjötta áratug síðustu aldar voru sett lög um leigubifreiðaakstur hér á landi þar sem fjöldi leyfa var takmarkaður og leyfishöfum gert skylt að vinna og vera skráðir á leigubifreiðastöð. Þetta var gert til að bæta úr ófremdarástandi en fram til þess tíma hafði hvorki gengið að tryggja sólarhringsþjónustu leigubifreiða né að bifreiðastjórar fengju búið Lesa meira