fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025

Björn Jón Bragason

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Heliogabalus Rómarkeisari er þekktur í sögunni fyrir glysgirni sína. Er hann hélt innreið í Rómaborg 219 var hann albúinn klæðum af gullsaumuðu purpurasilki, skreyttur gullhringum og perlufestum og bar gimsteinakórónu á höfði. Og þannig var hann jafnan búinn að hætti austurlenskra einvalda, alsettur demöntum; allur búnaður keisarahallarinnar gullsleginn og fæðan sjaldséð hnossgæti. En keisararnir urðu Lesa meira

Björn Jón skrifar: Rýnt inn í framtíðina

Björn Jón skrifar: Rýnt inn í framtíðina

Eyjan
06.07.2025

Ég undra mig oft á því hversu framtíðarhorfur eru lítt til umfjöllunar hér á landi; að menn leitist við að spá fyrir um komandi tíma. Slíkar vangaveltur þeirra er gerst til þekkja á afmörkuðum sviðum þjóðfélagsins geta auðveldað forystumönnum að marka því framtíðarsýn og þar með gert alla áætlunargerð fólks og fyrirtækja raunhæfari. Þar sem Lesa meira

Björn Jón skrifar: Alvöru leiðtogi

Björn Jón skrifar: Alvöru leiðtogi

EyjanFastir pennar
15.06.2025

  Spakvitur maður orðaði það eitt sinn svo í mín eyru að menn hefðu ekkert að gera í pólitík fyrir fimmtugt. Enginn skyldi gefa sig að stjórnmálum nema hafa aflað sér lífsreynslu og þekkingar og orðið fjárhagslega sjálfstæður. Sjálfsagt sitthvað til þessu. Ýmsir farsælustu leiðtogar sögunnar sátu fjörgamlir í embætti. Konrad Adenauer var orðinn 87 Lesa meira

Björn Jón skrifar: Leigubílafarganið

Björn Jón skrifar: Leigubílafarganið

EyjanFastir pennar
25.05.2025

Á sjötta áratug síðustu aldar voru sett lög um leigubifreiðaakstur hér á landi þar sem fjöldi leyfa var takmarkaður og leyfishöfum gert skylt að vinna og vera skráðir á leigubifreiðastöð. Þetta var gert til að bæta úr ófremdarástandi en fram til þess tíma hafði hvorki gengið að tryggja sólarhringsþjónustu leigubifreiða né að bifreiðastjórar fengju búið Lesa meira

Björn Jón skrifar: Eru refsingar of vægar?

Björn Jón skrifar: Eru refsingar of vægar?

EyjanFastir pennar
16.03.2025

Fram eftir öldum voru refsingar eingöngu hugsaðar sem réttmæt aðferð til að endurgjalda misgjörðir og sú hugsun er enn ríkjandi þó fleiri sjónarmið hafi komið til, svo sem um betrun fanga. Þýski heimspekingurinn Immanuel Kant sagði afbrot fela í sér árás á réttlætið, með þeim væri vegið að undirstöðum samfélagsins. Samfélaginu stæði ógn af niðurrifsöflum Lesa meira

Björn Jón skrifar: Hlustið á Þorgrím Þráinsson

Björn Jón skrifar: Hlustið á Þorgrím Þráinsson

EyjanFastir pennar
23.02.2025

Fyrir fáeinum dögum greindi Morgunblaðið frá alvarlegu ofbeldi sem viðgengist hefur í Breiðholtsskóla um margra ára skeið. Málið hefur vakið mikla athygli en kennarar og starfsmenn skólans finna til vanmáttar og öryggisleysis gagnvart vandanum og kalla eftir tafarlausum aðgerðum. Síðan þá hafa ýmsir hlutaðeigandi úr kerfinu stigið fram og beitt fyrir sig orðaleppum, eins og Lesa meira

Björn Jón skrifar: Draumalandið Ísland

Björn Jón skrifar: Draumalandið Ísland

19.01.2025

Felix Seifert, viðskiptaritstjóri þýska miðilsins Welt, ritaði grein sem birtist fyrir viku og ber yfirskriftina: „Auswandern? Was das Top-Verdienerland Island so attraktiv macht.“ Á íslensku kynni það að hljóða svo: „Hefurðu í hyggju að flytja úr landi? Hvers vegna hálaunaríkið Ísland er svo aðlaðandi“. Hann getur þess í greininni að náttúrufar sé eintakt hér, Íslendingar Lesa meira

Björn Jón skrifar: Framsýni Churchills

Björn Jón skrifar: Framsýni Churchills

EyjanFastir pennar
29.12.2024

Ásælni tilvonandi Bandaríkjaforseta í Grænland var ein helsta frétt danskra miðla í aðdraganda jóla. Fyrri yfirlýsingar Donalds Trump í þessa veru fyrir fimm árum voru rifjaðar upp og þótti ýmsum sem orðin hefðu meiri þunga þá en nú — enda fyrri ummælin álitin lítið annað en frumhlaup. Dönsk yfirráð á Grænlandi eiga sér ævafornar rætur Lesa meira

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur

Björn Jón skrifar – Auðmaður fer með fleipur

EyjanFastir pennar
24.11.2024

  Auðmaðurinn Haraldur Þorleifsson fór mikinn á X-inu, miðli Elon Musks á dögunum, og fullyrti að velsæld hér á landi stafaði aðallega af því að Íslendingar nytu náttúruauðlinda, ferðaþjónustu og staðsetningar — velsældin hefði lítið með fólkið að gera, hún kæmi einkum til af heppni. Ísland væri bara borgarhverfi sem þættist vera land og litlu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af