Björk og James sigruðu Dancing With the Stars
Fókus10.12.2018
Björk Gunnarsdóttir dansari og James Cooke, sigruðu belgíska Dancing With The Stars á laugardag. Þættirnir njóta mikilla vinsælda í Belgíu, en sýningar hófust á þessari þáttaröð um miðjan október. Í síðustu viku dönsuðu þau freestyle við lag Tinu Turner, Nutbush City Limits. Cooke er einn vinsælasti sjónvarpsmaður Belga, en hann stýrir sjallþættinum Gert Late Night Lesa meira
Björk keppir í belgíska Dancing With the Stars – „Við ætlum að rústa þessari keppni“
Fókus08.10.2018
Íslendingar munu eiga fulltrúa í belgískri útgáfu sjónvarpsþáttanna Dancing With The Stars sem hefja göngu sína um miðjan október á flæmsku sjónvarpsstöðinni VIER. Björk Gunnarsdóttir, hefur starfað sem dansari í Hollandi og Belgíu um árabil, en hún hefur verið búsett í Holllandi frá 16 ára aldri og býr í Amsterdam. Meðdansari hennar verður James Cooke, Lesa meira