fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Björk Gunnarsdóttir

Björk og James sigruðu Dancing With the Stars

Björk og James sigruðu Dancing With the Stars

Fókus
10.12.2018

Björk Gunnarsdóttir dansari og James Cooke, sigruðu belgíska Dancing With The Stars á laugardag. Þættirnir njóta mikilla vinsælda í Belgíu, en sýningar hófust á þessari þáttaröð um miðjan október. Í síðustu viku dönsuðu þau freestyle við lag Tinu Turner, Nutbush City Limits. Cooke er einn vinsælasti sjónvarpsmaður Belga, en hann stýrir sjallþættinum Gert Late Night Lesa meira

Björk keppir í belgíska Dancing With the Stars – „Við ætlum að rústa þessari keppni“

Björk keppir í belgíska Dancing With the Stars – „Við ætlum að rústa þessari keppni“

Fókus
08.10.2018

Íslendingar munu eiga fulltrúa í belgískri útgáfu sjónvarpsþáttanna Dancing With The Stars sem hefja göngu sína um miðjan október á flæmsku sjónvarpsstöðinni VIER. Björk Gunnarsdóttir, hefur starfað sem dansari í Hollandi og Belgíu um árabil, en hún hefur verið búsett í Holllandi frá 16 ára aldri og býr í Amsterdam. Meðdansari hennar verður James Cooke, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af