fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Björgvin Þór Rúnarsson

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“

Björgvin sýnir hina hliðina: „Ég myndi gefa Geir Ólafs hárblásarann minn, ég þarf hann ekki lengur“

12.08.2018

Björgvin Þór Rúnarsson er stoltur Eyjamaður og lék með ÍBV í handknattleik áður en hann hélt upp á land til að nema bakaraiðn hér á árum áður, en þar lék hann með Víkingi og fleiri liðum á sínum langa ferli. Björgvin lék með öllum landsliðum Íslands í handbolta og þjálfaði einnig í Noregi um tíma Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af