fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Björgmundur Guðmundsson

Orðið á götunni: Mikill titringur innan Framsóknar – sótt að Sigurði Inga

Orðið á götunni: Mikill titringur innan Framsóknar – sótt að Sigurði Inga

Eyjan
12.10.2025

Greinilegur titringur er í Framsóknarflokknum sem nú undirbýr miðstjórnarfund sem haldinn verður laugardaginn 18. október. Í lokuðum hóp á Facebook er tekist á um orsakir þess að flokkurinn galt afhroð í alþingiskosningunum 30. nóvember á síðasta ári og hver séu eðlileg viðbrögð við því og hinu, að flokkurinn hefur haldið áfram að tapa fylgi ef Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af